Fimmtudagur 28. ágúst 2014 kl. 10:21
Heiðar hættir störfum hjá Keflavík
Heiðar Birnir Torleifsson hættir sem yfirþjálfari yngri flokka og þjálfari meistaraflokks kvenna í haust. Hann mun hverfa til starfa í Noregi. Heiðar kom til starfa hjá Keflavík fyrir tæpu ári síðan.