Heiða högglengsti kvenkylfingur landsins
Kylfingurinn Heiða Guðnadóttir GS er högglengsti kvenkylfingur landsins en nafnbótina hlaut hún um síðustu helgi er hún sló 228,2 metra í keppninni. Golffréttamiðillinn www.kylfingur.is stóð að keppninni ,,Högglengsti kylfingur Íslands 2007” í samvinnu við golfklúbbinn Keili í Hafnarfirði.
Í karlaflokki sigraði Ólafur Már Sigurðsson GR en hann setti óstaðfest Íslandsmet í mótinu er hann sló boltanum alls 322,3 metra. Í forgjafarflokki 10,1-20 sigraði Sverrir Birgisson úr GVS er hann sló 267 metra.
Fyrir sigur sinn í kvennaflokki fékk Heiða að launum
VF-Mynd/ www.kylfingur.is – Heiða er mesta kvensleggja landsins um þessar mundir í golfinu.