Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hefna KR konur fyrir karlana?
Þriðjudagur 30. maí 2006 kl. 16:49

Hefna KR konur fyrir karlana?

Keflavíkurkonur mæta KR í Landsbankadeild kvenna kl. 19:15 á KR velli í kvöld. KR hefur tapað fyrstu tveimur leikjunum sínum í mótinu en Keflavík hefur unnið einn leik og tapað einum.

Það er spurning hvort KR konum takist að gera það sem KR körlum tókst ekki? Að leggja Keflavík að velli, kannski hefna þær fyrir 3-0 ósigur karlanna gegn Keflavík eða þá að Bítlabylgjurnar ná að brjóta vörn KR enn einu sinni á bak aftur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024