Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hefna Keflvíkingar ófaranna?
Fimmtudagur 23. febrúar 2006 kl. 17:48

Hefna Keflvíkingar ófaranna?

Keflvíkingar freista þess að koma fram hefndum gegn Grindavík í kvöld þegar heil umferð fer fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Allir leikirnir hefjast kl. 19:15 og fer leikur Keflavíkur og Grindavíkur fram í Sláturhúsinu.

Þá halda Njarðvíkingar í Stykkishólm og leika gegn Snæfell

Aðrar viðureignir kvöldsins
Höttur – Fjölnir
Hamar/Selfoss – KR
Þór Akureyri – Haukar
ÍR - Skallagrímur
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024