Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Haustpútt hjá eldri borgurum
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 18. september 2020 kl. 07:02

Haustpútt hjá eldri borgurum

Eldri borgarar eru duglegir að njóta útiveru og hreyfingar með því að mæta á Mánaflöt framan við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og pútta á góðviðrisdögum. Stór hópur var þar á mánudaginn þegar ljósmyndari Víkurfétta kom þar við með myndavélina og smellti af meðfylgjandi myndum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024