Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

  • Haukur og Björk best hjá Njarðvíkingum
  • Haukur og Björk best hjá Njarðvíkingum
Föstudagur 6. maí 2016 kl. 09:38

Haukur og Björk best hjá Njarðvíkingum

Njarðvíkingar héldu uppskeruhátíð í körfuboltanum á dögunum með glæsibrag, þar sem bestu leikmenn kvenna og karlaliðsins voru verðlaunuð fyrir afrek vetursins. Haukur Helgi Pálsson var kjörinn bestur hjá karlaliðinu á meðan Björk Gunnarsdóttir var best hjá konunum.

Logi Gunnarsson var valinn mikilvægasti leikmaður hjá karlaliðinu og Maciej Baginski sýndu mestu framfarir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Soffía Rún Skúladóttir var mikilvægust hjá kvennaliðinu og Hulda Ósk Bergsteinsdóttir hlaut mestu framfarir.