Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Haukur lék sinn fyrsta landsleik
Fimmtudagur 2. ágúst 2007 kl. 13:08

Haukur lék sinn fyrsta landsleik

Knattspyrnumaðurinn Haukur Örn Harðarson frá Njarðvík lék á dögunum sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd er íslenska liðið lá 2-0 gegn Englendingum í Danmörku fyrir skemmstu.

 

Haukur er farinn að gera sterkt tilkall sem leikmaður meistaraflokks hjá Njarðvík en hann hefur ekki enn spilað leik í 1. deildinni í sumar.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024