Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 16. október 2002 kl. 11:42

Haukur Ingi í byrjunarliðinu gegn Litháen

Haukur Ingi Guðnason, sóknarmaður Keflavíkurliðsins í knattspyrnu, mun hefja leikinn fyrir Ísland gegn Litháen á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn er annar leikur liðsins í undankeppni EM og hefst kl. 18:10. Liðið sem leikur í kvöld er þannig skipað:


Markvörður:
Árni Gautur Arason, Rosenborg

Varnarmenn:
Bjarni Þorsteinsson, Molde
Ívar Ingimarsson, Wolves
Hermann Hreiðarsson, Ipswich
Arnar Þór Viðarsson, Lokeren

Miðjumenn:
Haukur Ingi Guðnason, Keflavík
Brynjar Björn Gunnarsson, Stoke
Rúnar Kristinsson, Lokeren
Jóhannes Karl Guðjónsson, Real Betis

Sóknarmenn:
Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea
Heiðar Helguson, Watford

Varamenn:
Birkir Kristinsson, ÍBV
Helgi Sigurðsson, Lyn
Gylfi Einarsson, Lilleström
Bjarni Guðjónsson, Stoke
Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík
Marel Baldvinsson, Stabæk
Ólafur Stígsson, Molde

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024