Haukur Ingi frá vegna meiðsla
Haukur Ingi Guðnason, lekmaður Keflvíkinga varð fyrir því ólání í gær að togna aftan í læri í fyrri hálfleik gegn Fram á Keflavíkurvelli í í leik liðanna í Símadeildinni í gærkvöld. Mjög líklegt þykir að Haukur missi af næstu þremur leikjum Keflvíkinga vegna meiðsla.
Haukur lenti í samstuði við Bjarna Þór Pétursson hjá Fram og virtist hafa dottið illa með þeim afleiðingum að hann tognaði. Haukur Ingi fer ekki með landsliðinu til Bödö, en landsliðið hélt út í morgun.
Haukur lenti í samstuði við Bjarna Þór Pétursson hjá Fram og virtist hafa dottið illa með þeim afleiðingum að hann tognaði. Haukur Ingi fer ekki með landsliðinu til Bödö, en landsliðið hélt út í morgun.