Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Haukur í úrvalsliði - Magnús dugnaðarforkur
Þriðjudagur 15. mars 2016 kl. 13:08

Haukur í úrvalsliði - Magnús dugnaðarforkur

Verðlaun fyrir seinni hluta Domino's deildar karla

Valið hefur verið úrvalslið karla fyrir seinnihluta tímabils í körfuboltanum. Njarðvíkingurinn Haukur Helgi Pálsson var eini Suðurnesjamaðurinn sem var valinn að þessu sinni í fimm manna lið en Keflvíkingurinn Magnús Már Traustason var svo útnefndur sem dugnaðarforkurinn fyrir seinni hluta tímabils.

Kári Jónsson - Haukar
Ægir Þór Steinarsson - KR
Justin Shouse - Stjarnan
Haukur Helgi Pálsson - Njarðvík
Michael Craion - KR

Dugnaðarforkurinn: Magnús Már Traustason - Keflavík
Besti þjálfarinn: José María Cosga Gómez - Tindastóll
Besti leikmaður seinni umferðarinnar: Kári Jónsson - Haukar


 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25