Laugardagur 7. október 2006 kl. 14:02
Haukar og Grindavík leika til úrslita
Innan örfárra mínúta hefst viðureign Grindavíkur og Hauka í úrslitaleik Powerade bikarkeppninnar í körfuknattleik. Að þeim leik loknum tekur við viðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í karlaflokki eða kl. 16:00.
Nánar síðar...