SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Haukar bikarmeistarar
Laugardagur 17. febrúar 2007 kl. 15:49

Haukar bikarmeistarar

Haukar eru bikarmeistarar í körfuknattleik eftir að hafa sigrað Keflvíkinga með eins stigs mun, 78-77. Úrslitin í þessum æsispennandi leik réðust á lokasekúndu leiksins þegar TaKesha Watson klikkaði á vítalínunni.

 

Nánar um leikinn síðar

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25