Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 15. mars 2000 kl. 16:32

HAUKAR áfram - ÞÓR úr leik

Hætt er við að Norðanmenn, líkt og Hamarsmenn, séu sáttir við eigin frammistöðu. Þeir léku síðast í úrslitakeppni fyrir fimm árum og aðeins einn leikmanna liðsins, Konráð Óskarsson, hefur verulega reynslu. Þessi staðreynd getur hjálpað Hafnfirðingum, en ekki má gleyma því að þeir hafa ansi oft gefið verulega eftir þegar úrslitakeppnin hefst. En Jón Arnar og Guðmundur Braga eru öflugir leikmenn sem vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þó ekki geri ég ráð fyrir að það takist, ætti þeim að takast að sigra Þórsara, annað hvort 2-0 eða 2-1.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024