Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 7. apríl 2007 kl. 18:34

Haukar 2-0 Keflavík

Íslandsmeistarar Hauka hafa tekið 2-0 forystu í úrslitaeinvíginu gegn Keflavík í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik. Liðin mættust í öðrum úrslitaleiknum í dag þar sem Haukar fóru með 101-115 sigur af hólmi í Sláturhúsinu í Keflavík. Liðin mætast í þriðja leiknum að Ásvöllum á þriðjudag kl. 19:15 og takist Haukakonum að landa sigri þar verða þær Íslandsmeistarar annað árið í röð.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024