SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Hart barist í Taekwondo
Laugardagur 27. janúar 2007 kl. 17:47

Hart barist í Taekwondo

Glæsilegt Taekwondo mót var haldið í Íþróttaakademíunni í dag. Þar komu saman um 200 iðkendur í öllum flokkum og var gerður góður rómur að nýrri og glæsilegri aðstöðu í Akademíunni.

 

Frekari umfjöllun, myndir og myndband á morgun.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025