Haraldur til Metalurg?
Mbl.is greinir frá því í dag að á vefmiðlinum Verdens Gang hafi komið fram að úkraínska knattspyrnufélagið Metalurg Donetsk hefði óskað eftir því að fá Keflvíkinginn Harald Frey Guðmundsson til æfinga hjá félaginu.
Haraldur leikur með norska liðinu Aalesund og er þar samningsbundinn næstu tvö árin. VG hefur eftir umboðsmanni Haralds, Guðlaugi Tómassyni, að hann sé áhugasamur um að skoða aðstæður hjá Metalurg sem er í þriðja sæti efstu deildar í Úkraínu.
Haraldur leikur með norska liðinu Aalesund og er þar samningsbundinn næstu tvö árin. VG hefur eftir umboðsmanni Haralds, Guðlaugi Tómassyni, að hann sé áhugasamur um að skoða aðstæður hjá Metalurg sem er í þriðja sæti efstu deildar í Úkraínu.