Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 15. október 2002 kl. 12:33

Haraldur og Ómar í byrjunarliði Íslands

Haraldur Guðmundsson og Ómar Jóhannsson leikmenn Keflavíkur í knattspyrnu verða í byrjunarliði U21 árs landsliði Íslands sem mætir Litháen kl. 15:30 í dag á Akranesvelli í undandkeppni EM. Byrjunarlið U21 Íslands gegn Litháen
Markvörður: Ómar Jóhannsson.
Varnarmenn: Guðmundur Viðar Mete, Hjálmur Dór Hjálmsson, Ármann Smári
Björnsson og Haraldur Guðmundsson.
Tengiliðir: Indriði Sigurðsson (fyrirliði), Grétar Rafn Steinsson, Ellert
Jón Björnsson og Sigmundur Kristjánsson.
Framherjar: Hannes Þ. Sigurðsson og Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024