Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Haraldur með þrumufleyg í sigri Aalesund
Þriðjudagur 18. september 2007 kl. 11:34

Haraldur með þrumufleyg í sigri Aalesund

Knattspyrnumaðurinn Haraldur Freyr Guðmundsson átti drjúgan þátt í sigri Aalesund gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Aalesund hafði 3-2 sigur í leiknum og eitt marka liðsins kom eftir að Haraldur átti þrumufleyg úr aukaspyrnu í slá andstæðinganna. Félagi Haraldar í Aaleseund fylgdi vel á eftir og skoraði örugglega. Aalesund er nú í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 27 stig þegar 20 umferðum er lokið í deildinni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024