Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Haraldur með sigurmark
Mánudagur 25. júlí 2005 kl. 16:10

Haraldur með sigurmark

Knattspyrnumaðurinn Haraldur Guðmundsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og núverandi leikmaður norska liðsins Aalesund, skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Rosenborg í gær. Leiknum lauk með 2-1 sigri Aalesund á heimavelli en markið gerði Haraldur á 56. mínútu leiksins. Rosenborg hefur um árabil verið eitt sterkasta liðið í Noregi en liðin skildu jöfn í fyrri umferð norsku úrvalsdeildarinnar 2-2 á heimavelli Rosenborg.

VF-mynd/ http://www.aafk.no/


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024