Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Haraldur kallaður í A-landsliðshópinn
Þriðjudagur 31. maí 2011 kl. 10:21

Haraldur kallaður í A-landsliðshópinn

Haraldur Freyr Guðmundsson fyrirliði Keflvíkinga hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Dönum í undankeppni EM sem fram fer á Laugardalsvellinum á laugardagskvöldið. Haraldur tekur sæti Ragnars Sigurðssonar sem dró sig út úr hópnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Haraldur, sem er 30 ára gamall, á að baki tvo leiki með A-landsliðinu.