Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Haraldur Freyr ráðinn þjálfari Reynis
Mynd: Facebook síða Reynis Sandgerði
Föstudagur 20. október 2017 kl. 07:39

Haraldur Freyr ráðinn þjálfari Reynis

- gerði tveggja ára samning

Haraldur Freyr Guðmundsson fyrrverandi leikmaður Keflavíkur í knattspyrnu hefur verið ráðinn þjálfari Reynis Sandgerði, þetta kemur fram á Facebook síður Reynis.

Haraldur gerði tveggja ára samning en hann hefur lokið KSÍ B þjálfaragráðu.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Haraldur lék á sínum tíma með Keflavík, Start Apollon, Aalesund FK og á að baki 2- A landsleiki.

 

 

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25