Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Haraldur bestur í Aalesund
Fimmtudagur 16. nóvember 2006 kl. 15:22

Haraldur bestur í Aalesund

Keflvíkingurinn Haraldur Freyr Guðmundsson var valinn leikmaður ársins hjá liði sínu Aalesund í Noregi af sjóvarpsstöðinni TV Sunnmöre í gær, en þetta kemur fram á vefmiðlinum fotbolti.net í dag.

 

Haraldur var lykilmaður í endurkomu Aalesund sem vann sér sæti í úrvalsdeild á nýyfirstöðnu keppnistímabili og hefur verið hjá liðinu í tvö ár. Hann gerði á dögunum þriggja ára samning við Aalesund.

 

VF-mynd/Jón Björn

 

www.Fotbolti.net

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024