Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Handboltadagur við Sunnubraut
Föstudagur 1. janúar 2010 kl. 23:36

Handboltadagur við Sunnubraut

Á morgun, laugardaginn 2.janúar, er fyrirhugaður handboltadagur í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík. Dagskráin hefst kl. 11 og stendur fram undir kl. 15

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kl. 11:00 - 4.flokkur - Foreldrar

Síðan er þriggja liða mót með 2. flokki, meistarflokki og eldri meistaraflokksmenn
þar sem aðeins einn leikmaður er undir fertugu.

Kl. 12:00 - 2. Flokkur HKR - Eldri meistaraflokks leikmenn. Keflavíkur og
Njarðvíkur (Sem flestir hafa ekki spilað handbolta í 15 ár)


Kl. 13:00 - 2. Flokkur HKR - Meistarflokkur HKR

Kl. 14:00 - Meistaraflokkur HKR - Eldri meistaraflokks leikmenn.

Leikurinn verður 2x 20 mín og hvetjum við flesta til þess að mæta skemmta sér og
horfa á handbolta eins og hann gerist bestur á sunnanverðu Reykjanesi.