Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hamingja í Heiðarskóla
Föstudagur 27. apríl 2012 kl. 14:41

Hamingja í Heiðarskóla



Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá mörgum Suðurnesjamönnum að tveir skólar frá Reykjanesbæ náðu efstu tveimur sætunum í Skólahreysti í gær. Holtaskóli fór með sigur af hólmi en Heiðarskóli hafnaði í öðru sæti. Það var því ekki síður fögnuður í Heiðarskóla enda frábær árangur hjá liðinu. Liðið var heiðrar á meistarasvölunum í dag þar sem nemendur fengu blóm frá skólanum fyrir frábæran árangur.




Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024