Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hallgrímur í hópnum gegn Þjóðverjum
Þriðjudagur 6. nóvember 2007 kl. 18:45

Hallgrímur í hópnum gegn Þjóðverjum

Keflvíkingurinn Hallgrímur Jónasson verður í íslenska U 21 árs hópnum í knattspyrnu sem mætir Þjóðverjum í vináttulandsleik þann 16. nóvember og Belgum í undankeppni Evrópumótsins þann 20. nóvember.

 

Hópur U21 landsliðsins:

 

Markverðir:

Haraldur Björnsson, Hearts

Þórður Ingason, Fjölnir

 

Aðrir leikmenn:

Bjarni Þór Viðarsson, Everton FC

Rúrik Gíslason, Viborg IF

Birkir Bjarnason, Viking FK

Ari Freyr Skúlason, BK Häcken

Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðablik

Guðmann Þórisson, Breiðablik

Aron Einar Gunnarsson, AZ Alkmaar

Eggert Gunnþór Jónsson. Hearts

Gunnar Kristjánsson, Víkingur R

Hallgrímur Jónasson, Keflavík

Heiðar Geir Júlíusson, Hammarby

Kjartan Henry Finnbogason, Åtvidabergs FF

Arnór Smárason, Heerenveen

Kolbeinn Sigþórsson, AZ Alkmaar

Albert Brynjar Ingason, Valur

Andrés Már Jóhannesson, Fylkir

Gylfi Þór Sigurðsson, Reading

Hólmar Örn Eyjólfsson, HK

 

VF-Mynd/ Úr safniHallgrímur Jónasson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024