Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Halldór fór holu í höggi
Miðvikudagur 21. júlí 2010 kl. 16:38

Halldór fór holu í höggi

Halldór Ragnarsson fór holu í höggi á 13. braut í Leirunni nýlega. Hann var með þremur félögum sínum þegar hann náði draumahögginu í annað sinn. Tveir félagar hans höfðu báðir sett bolta sína upp að stöng þegar Halldór sagði hingað og ekki lengra og smelli sínum ofan í.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024