Hálfleikstölur í leikjum kvöldsins
Staðan í leik Grindavíkur og KR í Röstinni er jöfn, 47-47, eftir spennandi leik. Keflvíkingar eru með 1 stigs forskot gegn Fjölni, 55-56, og Haukar hafa sömuleiðis 1 stigs forskot gegn Njarðvík, 42-43 í Ljónagryfjunni.
Grindvíkingar verða að sigra KR eða vona að Njarðvík vinni Hauka til að komast í úrslitakeppnina.