Hálfleiksstaðan í Landsbankadeild
Hálfleiksstaðan hjá Keflavík og KR er 1-1, en mark Bjarnólfs Lárussonar jafnaði leikinn eftir að Guðmundur Steinarsson hafði komið Keflvík yfir. Keflavík er búið að vera mikið betri aðilinn, en KR gæti verið 1-2 yfir en Ómar Jóhannsson varði víti frá Arnari Gunnlaugssyni.
Á Akranesi er staðan 0-1 fyrir Grindavík gegn ÍA Magnús Þorsteinsson skoraði mark Grindavíkur.