Fimmtudagur 9. september 1999 kl. 13:21
HALDA GRINDVÍKINGAR GRÉTARI LENGUR?
Frábær frammistaða Grétars Hjartarsonar á Íslandsmótinu í knattspyrnu það sem af er og framganga hans með U-21 liðinu á Akranesi í vikunni gefur þeim getgátum sannarlega undir fótinn að markheppni hans færist brátt úr landi, eða í fjársterkari lið hérlendis.