Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Hákon og Sesselja sigra á púttmóti
Þriðjudagur 30. október 2007 kl. 14:32

Hákon og Sesselja sigra á púttmóti

Samkaupsmót Púttklúbbs Suðurnesja fór fram í vetrarsal GS þann 25. október síðastliðinn.

 

Úrslit voru sem hér segir:

 

Kvennaflokkur:

Sesselja Þórðardóttir 68 högg

Jóhanna Árnadóttir 70 högg

Hrefna M. Sigurðardóttir 71 högg

 

Flest bingó var Sesselja með, eða 10 talsins.

 

Karlaflokkur:

Hákon Þorvaldsson 63 högg

Hólmgeir Guðmundsson 67 högg

Marinó Haraldsson 67 högg

 

Flest bingó var Hákon með, eða 12 talsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024