Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Hafa spilað yfir 100 leiki fyrir Grindavík
Mynd frá grindavik.net
Fimmtudagur 18. maí 2017 kl. 16:19

Hafa spilað yfir 100 leiki fyrir Grindavík

Þær Anna Þórunn Guðmundsdóttir og Sara Hrund Helgadóttir fengu nýlega afhentar gjafir frá Kvennaráði Grindavíkur í knattspyrnu, en þær hafa báðar spilað yfir 100 leiki fyrir Grindvíkinga.

Á vef Grindavíkurbæjar kemur fram að knattspyrnuliðið vilji byggja grunn sinn á leikmönnum sem eru sínu liði traustir og trúir. Einnig að afar mikilvægt sé að leikmenn Grindavíkur finni að það skipti máli að hjartað slái með liði Grindavíkinga.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner