Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Gunnar Odds hættir sem aðstoðarþjálfari Keflavíkur
Fimmtudagur 20. júní 2013 kl. 14:30

Gunnar Odds hættir sem aðstoðarþjálfari Keflavíkur

Gunnar Oddsson mun stíga frá sem aðstoðarþjálfari Pepsi-deildarliðs Keflavíkur að eigin ósk. Gunnar hefur starfrað hjá Keflavík sem aðstoðarþjálfari  síðan í miðjan júlí 2011.

Gunnar var aðalþjálfari með Sigurði Björgvinssyni þegar liðið varð bikarmeistari 1997 en starfaði við hlið Zorans undanfarin tvö ár. Hann skilur við Keflavík í sátt og telur eðlilegt að með nýjum þjálfara komi nýr aðstoðarmaður, segir í tilkynningu frá Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024