Gunnar einu undir pari!
Golfklúbbur Suðurnesja og Austurbakki hf. gengust dagana 11. – 13. maí 2000 fyrir golfmóti. Alls tóku um hund-rað keppendur þátt í mótinu sem fór þannig fram að kepp-endur gátu valið sér einn af þessum dögum til að keppa eða jafnvel leikið á þeim öllum. Besti hringurinn gilti síðan til úrslita. Nýttu margir sér þetta fyrirkomulag og voru leiknir yfir 120 hringir. Úrslit urðu sem hér segir:Keppni án forgjafar:1. Gunnar Þór Jóhannsson, GS 71 högg2. Helgi Birkir Þórisson, GS 71 högg3. Aðalsteinn Ingvarsson, GV 73 höggKeppni meþ forgjöf:1. Jón Grétar Erlingsson, GS 63 högg2. Ármann Valur Guþjónsson, GS 63 högg3. Ásgeir Ragnarsson, GVG 66 högg4. Eyþór Bender, NK 66 högg5. Karl Karlsson, GK 67 höggNæstur holu á 16. braut var Hlynur Geir Hjartarson, GOS 0,58 m.Golfarar eru komnir á fleygiferð og hvert mótið rekur nú annað. Næstu mót eru á laugardag og sunnudag, annars vegar opið unglingamót og hins vegar stórmót eldri kylfinga. Annað stigamót GS verður svo næsta þriðjudag.