Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Guðný og Guðjón best hjá Keflavík
Sunnudagur 22. október 2006 kl. 11:06

Guðný og Guðjón best hjá Keflavík

Guðný Petrína Þórðardóttir og Guðjón Árni Antoníusson voru í gær valin bestu leikmenn karla- og kvennaliðs Keflavíkur í knattspyrnu á lokahófi Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Lokahófið var hið veglegasta og var það haldið í Stapa.

 

Að lokahófi loknu tók við dansleikur með Sálinni hans Jóns míns og skemmtu ballgestir sér fram undir morgun.

 

VF-mynd/ [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024