Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Guðni leggur skóna á hilluna
Þriðjudagur 23. september 2008 kl. 17:06

Guðni leggur skóna á hilluna

Guðni Erlendsson, fyrirliði Njarðvíkur í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril með liðinu. Guðni lék lokaleik sinn með liðinu síðastliðinn laugardag þegar liðið vann 3-1 sigur á Þór Ak. í lokaumferð 1. deildar karla. Hann hóf meistaraflokksferil sinn með Njarðvík árið 1996 og lék alls 217 leiki með liðinu. Guðni hyggst sinna fjölskyldu sinni betur og því hefur hann ákveðið að leggja skóna á hilluna.



Mynd/ksi.is


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024