Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Guðmundur Jóns: Við vinnum þetta í oddaleik
Mánudagur 30. apríl 2012 kl. 12:21

Guðmundur Jóns: Við vinnum þetta í oddaleik



Njarðvíkingurinn í liði Þórs, Guðmundur Jónsson var kokhraustur í lok leiks Grindvíkinga og Þórs í gær en hann fullyrti í samtali við Víkurfréttir að Þórarar myndu mæta í oddaleik til Grindavíkur næstkomandi föstudag og landa Íslandsmeistaratitlinum. Viðtalið við Guðmund má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024