Guðmundur framlengir til tveggja ára hjá Keflavík
Undir lok síðustu leiktíðar meiddist Guðmundur illa er liðpoki rifnaði í ökkla og þá tognaði hann illa á liðböndum. ,,Þetta þokast allt í rétta átt en þetta er búið að vera aðeins lengri tími en ég reiknaði með,” sagði Guðmundur sem þegar hefur hafið æfingar með Keflvíkingum. Hann sagði í samtali við Víkurfréttir að nokkur sársauki væri enn í ökklanum en kvaðst bara að verða að bíta á jaxlinn.
,,Hljóðið í hópnum hjá okkur er annars bara gott,” sagði Guðmundur aðspurður og bætti hann því við að þeir leikmenn sem ætluðu sér að vera áfram í Keflavík væru staðráðnir í því að
VF-Mynd/ Hilmar Bragi Bárðarson –