Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Guðlaugur hættur með Grindavík
Sunnudagur 9. janúar 2005 kl. 23:12

Guðlaugur hættur með Grindavík

Guðlaugur Eyjólfsson, bakvörður Grindavíkurliðsins í körfuknattleik hefur ákveðið að leika ekki meira með Grindavíkurliðinu á þessu tímabili. Grindavík mátti vart við slíkri blóðtöku því að gengið hjá þeim hefur alls ekki verið gott það sem af er tímabili.

Guðlaugur er með bestu 3ja stiga skyttum deildarinnar en hefur átt við meiðli að stríða í vetur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024