Guðjón lítur inn hjá efnilegum leikmönnum
Guðjón Þórðarson, þjálfari meistaraflokks karla hjá Keflavík, leit inn á skemmtikvöld fótboltakrakkanna í 6. flokki á dögunum. Guðjón og Rúnar, formaður knattspyrnudeildarinnar, spjölluðu við strákana sem voru ánægðir með komu Guðjóns.
Er gaman að sjá að Guðjón gefi sér tíma til að kynnast yngri leikmönnum og í leiðinni kynna sig fyrir þeim.