Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 2. september 1999 kl. 23:42

GUÐJÓN LANGSTIGAHÆSTUR Í EVRÓPUKEPPNI

Ef árangur Njarðvíkinga og Keflvíkinga í Evrópukeppninni í körfuknattleik kemur í ljós að hvorugt liðið hefur unnið leik. Keflvíkingar eiga einn leikmann sem leikið hefur alla Evrópuleiki liðsins, Guðjón Skúlason. Er hann jafnframt langstigahæstur allra með 21,2 stig að meðaltali.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024