Fimmtudagur 2. september 1999 kl. 23:42
GUÐJÓN LANGSTIGAHÆSTUR Í EVRÓPUKEPPNI
Ef árangur Njarðvíkinga og Keflvíkinga í Evrópukeppninni í körfuknattleik kemur í ljós að hvorugt liðið hefur unnið leik. Keflvíkingar eiga einn leikmann sem leikið hefur alla Evrópuleiki liðsins, Guðjón Skúlason. Er hann jafnframt langstigahæstur allra með 21,2 stig að meðaltali.