Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

GRV stelpur áfram í bikarnum eftir stórsigur
Þriðjudagur 12. júní 2007 kl. 11:08

GRV stelpur áfram í bikarnum eftir stórsigur

Stelpurnar í 2. flokki hjá GRV gerðu góða ferð upp á Skipaskaga síðasta laugardag og höfðu 10-0 sigur á heimakonum í ÍA. Með sigrinum er GRV komið í 8-liða úrslit bikarkeppninnar og mætir annað hvort Selfoss eða ÍBV í 8-liða úrslitum þann 22. júní næstkomandi.

 

Mynd: Frá leik liðanna á laugardag. GRV lék í grænum vestum en bæði ÍA og GRV leika í gulum búningum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024