Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingur í U-16 liði Íslands
Mánudagur 15. maí 2006 kl. 10:58

Grindvíkingur í U-16 liði Íslands

Einn Suðurnesjadrengur er í U-16 landsliði Íslands í körfuknattleik, Ólafur Ólafsson frá Grindavík, en Ingi Þór Steinþórsson er þjálfari þess. Liðið mun keppa á Norðurlandamótinu í Svíþjóð í lok mánaðarins.

4 Baldur Þór Ragnarsson KR 179 Leikstjórnandi
5 Sigurður Ólafsson KR 191 Framherji
6 Ólafur Ólafsson Grindavík 190 Bakvörður
7 Víkingur Sindri Ólafsson KR 187 Bakvörður
8 Pétur Þór Jakobsson KR 183 Bakvörður
9 Arnþór Freyr Guðmundsson Fjölnir 185 Bakvörður
10 Þorgrímur Guðni Björnsson Kormákur 197 Miðherji
11 Snorri Páll Sigurðsson KR 185 Bakvörður
12 Einar Ólafsson UMFReykdælum 193 Miðherji
13 Hjörtur Halldórsson Breiðablik 191 Framherji
14 Sigmar Björnson Breiðablik 188 Leikstjórnandi
15 Örn Sigurðarson Haukar 202 Framherji
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024