Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Grindvíkingar yfir gegn  ÍBV
Mánudagur 30. maí 2005 kl. 19:49

Grindvíkingar yfir gegn ÍBV

45+2 Grindvíkingar eru yfir í hálfleik gegn ÍBV, 2-1. Þeir hafa verið betri aðilinn í leiknum sem datt niður um miðbikið.

27. mín Grindvíkingar eru yfir, 2-1, á móti ÍBV á Grindavíkurvelli eftir um hálftíma leik.

Sinisa Kecic opnaði markareikning sinn á 11. mín. en Matthew Platt svaraði að bragði fyrir ÍBV. Óli Stefán Flóventsson kom svo heimamönnum yfir úr víti eftir að Birkir Kristinsson braut á Mounir Ahandour.

Nánari fréttir í síðari hálfleik......

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024