Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar unnu grannaslaginn
Laugardagur 6. febrúar 2016 kl. 18:17

Grindvíkingar unnu grannaslaginn

Grindvíkingar unnu sigur á grönnum sínum úr Keflavík þegar liðin áttust við í Domino's deild kvenna í dag. Grindvíkingar höfðu 76:55 sigur þar sem þær reyndust mun sterkari í síðari hálfleik en leikurinn var fremur kaflaskiptur í þeim fyrri.

Eins og oft áður var Whitney Fraizer atkvæðamest Grindvíkinga með 24 stig og 13 fráköst. Sigrún Sjöfn bætti við 17 stigum og 10 fráköstum. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hjá Keflvíkingum var Melissa Zorning með 23 stig og 10 frálköst. Þær Thelma Dís og Marín Laufey voru svo báðar með 11 stig.

Grindvíkingar eru í þriðja sæti á meðan Keflvíkingar dvelja í því fimmta. 

Sjá tölfræði úr leiknum hér.