Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Íþróttir

Grindvíkingar töpuðu stórt í Garðabæ
Föstudagur 24. október 2014 kl. 09:15

Grindvíkingar töpuðu stórt í Garðabæ

Grindvíkingar töpuðu sínum öðrum leik á tímabilinu í Domino's deild karla í körfubolta, þegar þeir heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ í gær. Stjörnumenn unnu 103-78 sigur, þar sem Grindvíkingar náðu sér ekki á strik. Leikurinn tapaðist líklega í þriðja leikhluta hjá Grindvíkingum, en eftir hann var staðan 83-58 heimamönnum í vil.

Tölfræði

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Stjarnan-Grindavík 103-78
Grindavík: Oddur Rúnar Kristjánsson 17, Joel Hayden Haywood 13/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 13/11 fráköst, Ólafur Ólafsson 13/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 7/4 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Jens Valgeir Óskarsson 4, Hilmir Kristjánsson 3, Nökkvi Harðarson 1, Magnús Már Ellertsson 0, Jóhann Árni Ólafsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.

 

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25