Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar töpuðu Í Hafnarfirði
Fimmtudagur 3. desember 2015 kl. 21:42

Grindvíkingar töpuðu Í Hafnarfirði

Grindvíkingar töpuðu 75-64 gegn Haukum á útivelli þegar liðin áttumst við í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld.

Grindvíkingar leiddu í hálfleik í fremur rólegum leik 32-37. Haukar náðu svo að jafna í lok þriðja leikhluta og taka síðan yfirhöndina undir lokin og knýja fram sigur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Aðeins þrír leikmenn Grindvíkinga náðu að skora yfir 10 stig í kvöld en þeirra atkvæðamestur var Jón Axel Guðmundsson með 18 stig.

Tölfræði leiksins