Föstudagur 21. janúar 2005 kl. 00:41
Grindvíkingar tapa gegn Haukum
Grindavíkurstúlkur töpuðu fyrir Haukum á Ásvöllum í 1. deild kvenna í kvöld. Lokastaðan var 62-44, en Haukarnir völtuðu yfir Grindvíkinga á lokasprettinum.
Tölfræði leiksins
Nánar um leikinn á morgun...