Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar slakir á Hlíðarenda
Þriðjudagur 14. ágúst 2018 kl. 16:52

Grindvíkingar slakir á Hlíðarenda

Grindvíkingar sáu ekki til sólar gegn Valsmönnum og töpuðu 0-4 í Pepsi-deildinni í knattspyrnu á Hlíðarenda í gær. Grindvíkingar náðu sér aldrei almennilega á strik í leiknum og þurftu að taka boltann fjórum sinnum úr netinu.

Grindvíkingar eru í 6. sæti deildarinnar með 23 stig og þurfa að ná góðum úrslitum í lokakafla mótsins ætli þeir að eiga möguleika á Evrópusæti.   

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024