Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Grindvíkingar sigruðu Þórsara
Fimmtudagur 30. október 2014 kl. 21:55

Grindvíkingar sigruðu Þórsara

Keflavík og Njarðvík töpuðu bæði

Grindvíkingar fögnuðu sigri gegn Þórsurum á heimavelli sínum í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld, á meðan Keflvíkingar og Njarðvíkingar töpuðu sínum leikjum. Keflvíkingar töpuðu gegn KR-ingum á heimavelli sínum 67-90, en KR hafði 31-48 forystu í hálfleik. Njarðvíkingar töpuðu gegn Stólunum fyrir norðan, 86-79, þar sem heimamenn höfðu forystu nær allan leikinn. Úrslitin og tölfræði má sjá hér að neðan.


Tindastóll-Njarðvík 86-75 (22-22, 19-15, 31-16, 14-22)

Njarðvík: Dustin Salisbery 24/9 fráköst, Logi Gunnarsson 14, Ágúst Orrason 13, Mirko Stefán Virijevic 7/6 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 5, Ólafur Helgi Jónsson 3, Ólafur Aron Ingvason 2, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Maciej Stanislav Baginski 0/4 fráköst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Keflavík-KR 67-90 (15-25, 16-23, 13-22, 23-20)

Keflavík: William Thomas Graves VI 23/7 fráköst/3 varin skot, Damon Johnson 11/6 fráköst, Andrés Kristleifsson 8, Reggie Dupree 7, Guðmundur Jónsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 5/6 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 3/6 fráköst, Aron Freyr Kristjánsson 2, Davíð Páll Hermannsson 2, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Gunnar Einarsson 0/4 fráköst, Valur Orri Valsson 0/4 fráköst.

Grindavík-Þór Þ. 90-85 (29-17, 28-27, 14-23, 19-18)

Grindavík: Joel Hayden Haywood 20/9 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 19/14 fráköst/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 18/14 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 13/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12, Daníel Guðni Guðmundsson 4, Þorsteinn Finnbogason 2, Hilmir Kristjánsson 2/5 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Nökkvi Harðarson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0.