Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 21. apríl 2002 kl. 17:26

Grindvíkingar sigruðu í markaveislu

Grindvíkingar sigruðu Keflvíkinga 5-4 í deildarbikarnum í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram í Reykjaneshöll og var hann mikil skemmtun enda mikið um mörk. Guðmundur Steinarsson skoraði tvö marka Keflavíkurliðsins, Haukur Ingi Guðnason eitt og Jóhann Benediktsson eitt. Markaskorarar Grindavíkurliðsins voru Sinisa Kekic með tvö, Guðmundur Bjarnason, Grétar Hjartarson og Paul Macshane.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024